PDF · Útgáfa VÍ 2018-003 — apríl 2018
Flóð íslenskra vatna­falla – Flóða­grein­ing rennslir­aða

Í skýrslunni er að finna greiningu flóða í íslenskum vatnsföllum, eitt blað fyrir hverja rennslisröð (vatnshæðarmæli). Sýnt er hæsta rennsli einstakra ár í þeim mælistöðvum sem flóðagreiningin nær til, ásamt reiknuðum endurkomutíma flóða.

Flóð íslenskra vatnsfalla flóðagreining
Höfundur

Hilmar Björn Hróðmarsson og Tinna Þórarinsdóttir

Verkefnastjóri

Davíð Egilsson

Skrá

flod-islenskra-vatnsfalla-flodagreining.pdf

Sækja skrá