PDF · maí 2017
Yfir­borðs­merk­ingar – Ending og efnis­notk­un maí 2017

Í verkefninu er unnið úr endurskinsmælingum sem safnað hefur verið saman í nokkurn tíma. Mælingarnar eru bornar saman við umferð, snjómokstur og slitlag. Mæligögn eru takmörkuð en niðurstöður benda til að hvort snjómokstur á sér stað hafi meiri áhrif á ending mið- og kantlína heldur en hversu oft snjómokstur er eða hversu mikil umferðin sé. Áhugavert væri að skoða þetta nánar ásamt áhrifum notkunar á mismunandi slitblöðum snjótanna á endingu merkinganna.

Yfirborðsmerkingar ending og efnisnotkun 2017
Höfundur

Arna Kristjánsdóttir

Verkefnastjóri

Erna B. Hreinsdóttir

Skrá

yfirbordsmerkingar-ending-og-efnisnotkun.pdf

Sækja skrá