PDF · 29. desember 2017
Samband lektar og bergstyrks í storku­bergi

Eiginleikar bergs eru mjög gjarnar rannsakaðir inn á rannsóknarstofum. Algengt er að bæði einásastyrkur bergsins og lekt sé mæld og sýnd í sambandi við póruhlutfall sýnisins. Pórur eru blöðrur, holur eða sprungur sem eru í berginu. Póruhlutfall segir þessvegna aðeins til um hversu opið bergið er, en ekki eiginleika póranna. Stærð blaðra í berginu og hversu sprungið það er getur haft mikil áhrif á eiginleika þess. Engu að síður hefur verið sýnt frammá samband milli póruhlutfalls og bergstyrks.

samband lektar og bergstyrks í storkubergi
Höfundur

Guðjón Helgi Eggertsson, Jackie Kendrick, Yan Lavallée

Verkefnastjóri

Guðjón Helgi Eggertsson

Skrá

samband-lektar-og-bergstyrks-i-storkubergi.pdf

Sækja skrá