PDF · Útgáfa 2970-160-SKY-002-V01 — 15. desember 2017
Ástand spennikapla í steypt­um brúm

Haustið 2015 kom út fyrsta áfangaskýrsla þessa verkefnis, sem fjallaði um aðferðir sem notaðar eru við mat á ástandi spennikapla í steyptum brúm. Í þessari skýrslu, sem er önnur áfangaskýrsla verkefnisins, eru 12 brýr úr íslenska vegakerfinu valdar, þær metnar út frá breskum matslykli fyrir ástand eftirspenntra brúa sem staðfærður er á íslenskar aðstæður og þrjár þeirra tilteknar sem brýr sem henta vel til nánari skoðunar með þeim aðferðum sem lýst er í fyrstu áfangaskýrslu verkefnisins. Einnig er gerður samanburður á breskri verklýsingu fyrir uppspennu og grautun, Alverki ´95 frá Vegagerðinni og nýrri verklýsingu sem er í vinnslu hjá Vegagerðinni. Loks er mat lagt á hvaða upplýsingar er mikilvægt að séu skrásettar og varðveittar á framkvæmdatíma sem koma til gagns við ástandsmat á uppspenntum mannvirkjum á líftíma þeirra.

ástand spennikapla
Höfundur

Kristján Steinn Magnússon og Baldvin Einarsson

Verkefnastjóri

Baldvin Einarsson

Skrá

astand-spennikapla-i-steyptum-brum-afangaskyrsla-2.pdf

Sækja skrá
Breytingar frá fyrri útgáfu

ÚTGÁFUSAGA
NR. HÖFUNDUR DAGS. RÝNT DAGS. SAMÞYKKT DAGS.
01 Kristján Steinn
Magnússon
15.9.17 Baldvin Einarsson 10.10.17 Baldvin Einarsson 15.12.17