Í þessum áfanga voru skoðaðar klæðingar á Norðurlandi sem lagðar voru 2013, en þær voru allar með 6,5 % sæolíu (etylester úr lýsi) og 0,9 % viðloðunarefni, annað hvort af gerðinni Wetfix N eða TPH. Nokkrir eldri kaflar sem áður höfðu verið teknir út voru einnig skoðaðir og ástandi þeirra lýst lauslega.
Gunnar Bjarnason, Haukur Jónsson og Pétur Pétursson