PDF · Útgáfa NMI 15-06 — maí 2015
Umhverf­isvænt sements­laust stein­lím

Markmið verkefnisins er að hanna og þróa íslenska útgáfu af umhverfisvænni steinsteypu er inniheldur ákveðnar álsilikat jarðefnafjölliður (e. geopolymers). Steypa er samanstendur af slíkum jarðefnafjölliðum, sem við höfum nefnt sementslaust steinlím inniheldur, eins og nafnið gefur til kynna, ekkert hefðbundið sement heldur formlaus álsílíkat bindiefni.

Umhverfisvaent sementslaust steinlim_Lokaskyrsla 2014
Höfundur

Sunna Ólafsdóttir Wallevik, Örn Erlendsson, Dr. Kristján Friðrik Alexandersson

Skrá

umhverfisvaent-sementslaust-steinlim_lokaskyrsla-2014.pdf

Sækja skrá