PDF · júní 2015
Skúfstyrkur send­inna jarð­efna. Saman­burður CPT mælinga og tilrauna­stofu­próf­anna

Í verkefninu er skúfstyrkur, ódreneraður skúfstyrkur og viðnámshorn jarðefna metin með tilraunastofuprófum. Þau próf sem skoðuð eru í þessu verkefni eru skúfbox, kónpróf og þríásapróf. Út frá skúfboxi og þríásaprófi má svo áætla viðnámshorn jarðefnisins og út frá kónprófi má áætla ódreneraðan skúfstyrk. Til samanburðar verða gögn frá CPT prófum túlkuð og borin saman við niðurstöður tilrauna og þar með áætlað hvort reynslujöfnur fyrir CPT aðferðina henti fyrir íslensk jarðefni.

Eiginleikar íslensks jarðvegs úrvinnala CPT mælinga
Höfundur

Ástgeir Rúnar Sigmarsson

Skrá

eiginleikar-islensks-jardvegs-urvinnala-cpt-maelinga.pdf

Sækja skrá