PDF · apríl 2015
Malbiks­rann­sókn­ir 2014

Í þessari skýrslu er fjallað um niðurstöður malbiksprófana ársins 2014, svo og samanburður gerður við fyrri rannsóknir þegar það á við. Verkefnið snýst í grófum dráttum um rannsóknir á stífni, skriði, sliti og vatnsnæmi malbiks, svo og áhrifum hitalækkandi efna á eiginleika malbiks.

Malbiksrannsóknir 2014 áfangaskýrsla
Höfundur

Pétur Pétursson

Skrá

malbiksrannsoknir-2014-afangaskyrsla.pdf

Sækja skrá