PDF
Loftræst­ing jarðganga – uppfært reiknilík­an

Lofræsting jarðganga er annars vegar ætluð til að losa mengun úr göngum og hins vegar til að hafa stjórn á dreifingu reyks og varma í göngum við bruna. Hún er nauðsynleg til að tryggja öryggi og heilsu vegfarenda eins og kostur er og jafnframt stuðla að öruggri og skjótri aðkomu slökkviliðs í tilviki bruna.

Loftræsting jarðganga - uppfært reiknilíkan
Höfundur

Mannvit

Skrá

loftraesting-jardganga-uppfaert-reiknilikan.pdf

Sækja skrá