Jarðskjálftagreiningar geta verið flóknar í vinnslu og nýta flestar núverandi aðferðir töluverðar einfaldanir til að minnka umfang greininganna. Ein slík einföldun er að sleppa að taka tillit til staðbundins breytileika í jarðskjálftaáraun.
Birgir Indriðason