PDF · janúar 2015
Ídráttar­rör úr riffl­uðu plasti fyrir spennikapla – Rann­sóknar­verk­efni

Það á við jafnt hér heima og erlendis að hefðbundin ídráttarrör fyrir grautaða, eftirspennta kapla hafa verið riffluð stálrör gerð úr stálrenningum. Um þessa gerð ídráttarröra gilda sérstakir staðlar, þ.e. ÍST EN 523, Steel strip sheaths for prestressing tendons - Terminology, requirements, quality control og ÍST EN 524, Steel strip sheaths for prestressing tendons - Test methods - Part 6: Determination of leaktightness (Determination of water loss).

Ídráttarröf - mynd af skýrslu
Skrá

idrattarror-ur-riffludu-plasti-fyrir-spennikapla.pdf

Sækja skrá