PDF · 2015
Breikk­un vegbrúa með FRP

Verkefnið „Breikkun vegbrúa fyrir umferð gangandi og hjólandi með trefjastyrktum fjölliðum (FRP)“ er unnið í samstarfi Vegagerðarinnar, Mannvits og Gnýs sf og er styrkt af Rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar.

Tilgangur verkefnisins er að kanna möguleika á að breikka núverandi þjóðvegabrýr með FRP prófílum til að koma fyrir göngu- og hjólareinum

breikkun vegbrúa með FRP
Höfundur

Mannvit og Vegagerðin

Skrá

breikkun-vegbrua-med-frp.pdf

Sækja skrá