PDF · apríl 2014
Veglýs­ing á Þjóð­vegum

Verkefnið felst í því að mæla lýsingu á dæmigerðum þjóðvegi í þéttbýli. Niðurstöðurnar verði bornar saman við hönnunarforsendur og þá staðla sem um lýsingu á þjóðvegum gilda á Íslandi og á hinum norðurlöndunum. Markmið verkefnisins er að kanna hvort hægt er að stýra götulýsingu þjóðvega í
þéttbýli til að spara orku með því t.d. að skapa jafnvægi milli dagsbirtu og myrkurs án þess að skerða umferðaröryggi. Einnig verður farið yfir gerðir ljósgjafa og framtíðarsýn í lýsingu þjóðvega.

Veglýsing á þjóðvegum
Höfundur

Helgi Baldvinsson og Baldur Hólm Jóhannsson

Skrá

veglysing-a-thjodvegum.pdf

Sækja skrá