PDF · maí 2014
Úttekt­ir á klæð­ingum – Áfanga­skýrsla 3

Í áfangaskýrslu 2 var settur fram kafli 2 um ályktanir og umræðu fyrir úttektir 2011 og 2012, þar sem raktar voru meðal annars mögulegar ástæður skemmda. Segja má að sá kafli standi enn fyrir sínu og að úttektir ársins 2013 hafi ekki breytt miklu varðandi þær ályktanir. Í þessum áfanga voru skoðaðar klæðingar sem lagðar voru 2012, en þær voru allar með sæolíu, þar sem repjunotkun hafði verið hætt það sumar. Eldri kaflar sem áður höfðu verið teknir út voru einnig skoðaðir og myndaðir í úttektum síðasta sumars og voru nokkrir þeirra með repjuolíu, eins og fram kemur í umfjölluninni.

Úttektir klæðinga 2014-áfsk 4
Höfundur

Gunnar Bjarnason, Haukur Jónsson og Pétur Pétursson

Skrá

uttektir_a_klaedingum-afangaskyrsla3.pdf

Sækja skrá