PDF · maí 2014
Niður­brot óbund­ins burðar­lags undir sveifl­andi álagi – Áfanga­skýrsla

Í skýrslunni er greint frá fyrstu tilraunum til að þróa aðferð sem líkir eftir niðurbroti burðarlagsefnis í vegi undir umferðarálagi. Sýni af burðarlagsefninu er prófað í þríás þar sem hliðarstuðningurinn er óbreyttur meðan á prófinu stendur en lóðrétta álagið er látið sveiflast. Þessi prófunaraðferð getur
gefið upplýsingar um líkur á fínefnamyndun í burðarlaginu vegna innbyrðis núnings á milli efniskorna fyrir áhrif umferðarinnar.

Höfundur

Ásbjörn Jóhannesson, HafsteinnHilmarsson, Oddur Þórðarson

Skrá

nidurbrot_burdarlags_sveiflandi_alag-afangask.pdf

Sækja skrá