PDF · Útgáfa NMI 14-08 — október 2014
Mæli­aðferð til að greina magn kísil­ryks í sementi

Frá því á áttunda áratugnum hefur kísilryki verið blandað saman við íslenskt sement til að koma í veg fyrir alkalískemmdir hérlendis. Kísilryk er einn mesti gæðaauki sem hægt er að bæta út í steinsteypu en rykið eykur þéttleika, styrk og endingu steypunnar.

Mæliaðferð til að greina magn kísilryks í sementi
Höfundur

Dr. Kristján Friðrik Alexandersson

Skrá

maeliadferd-til-ad-greina-magn-kisilryks-i-sementi.pdf

Sækja skrá