Frá því á áttunda áratugnum hefur kísilryki verið blandað saman við íslenskt sement til að koma í veg fyrir alkalískemmdir hérlendis. Kísilryk er einn mesti gæðaauki sem hægt er að bæta út í steinsteypu en rykið eykur þéttleika, styrk og endingu steypunnar.
Dr. Kristján Friðrik Alexandersson