PDF · 06. júní 2014
Land­líkana­gerð með loft­mynd­um úr ómann­aðri smáflug­vél og gerð þrívíddar­líkans af umhverfi vega eftir ljós­mynd­um

Markmið þessa verkefnis var að búa til landlíkön af umhverfi Hringvegarins þar sem hann liggur um Kambana. Annars vegar voru landlíkön gerð eftir loftmyndum sem voru teknar með ómannaðri smáflugvél sem var flogið lágt yfir landi og hins vegar eftir myndum sem voru teknar með stuttu millibili úr bíl sem keyrt var eftir veginum. Landlíkönin voru svo sannreynd með GPS – innmælingum sem voru gerðar í mörkinni. Svæðið sem um ræðir eru 5,6 km á lengd eða rúmir 2 km2.

Landlíkanagerð_m_loftmyndum
Höfundur

Hersir Gíslason, Vegagerðin Jón S. Erlingsson, Vegagerðin Sigurður Hrafnsson, UAS Iceland ehf. Ólafur Haraldsson, Designing Reality

Skrá

landlikanagerd_m_loftmyndum.pdf

Sækja skrá