PDF · 22. apríl 2014
Innleið­ing gæða­stýr­ingaráætl­ana hjá Vega­gerð­inni

Árið 2010 fékkst styrkur frá Rannsóknarráði Vegagerðarinnar til að vinna að gerð gæðastýringaráætlana í framkvæmdum hjá Vegagerðinni. Skilað var lokaskýrslu fyrir það verkefni í janúar 2012. Sótt var um styrk til Rannsóknarráðs til að innleiða gæðastýringaráætlanir hjá Vegagerðinni sem var samþykktur.

Innleiðing gæðastýringaráætlana
Höfundur

Einar Gíslason / Guðmundur Ragnarsson

Skrá

innleiding-gaedastyringaraaetlana.pdf

Sækja skrá