PDF · júlí 2014
Grein­ing á endingar­góðu malbiki

Þessi skýrsla fjallar um malbik sem var lagt árið 2001 á fjölfarinn kafla af Hringbraut í Reykjavík og er enn í notkun, 13 árum síðar. Líkleg ending í árum talið er hartnær tvöfalt meiri en meðalending samskonar malbiks á götum í Reykjavík. Ýmsum upplýsingum var safnað um slitlagið á kaflanum og
aðstæður á honum í þeim tilgangi að komast að því hvers vegna slitlagið hefði enst svo lengi sem raun ber vitni.

Greining_á_endingargóðu_malbiki
Höfundur

Ásbjörn Jóhannesson og Arnþór Óli Arason

Skrá

greining_a_endingargodu_malbiki.pdf

Sækja skrá