PDF · Útgáfa 7SR07100 — mars 2012
Stöð­ugleiki og seigju­stýr­ing stein­steypu

Megin markmið verkefnisins er því að þróa og hanna mælitækið Segrometer-4SCC, til þess að meta aðskilnað í sjálfútleggjandi steinsteypu með hjálp ferðaseigjumælis, Rheometer-4SCC, sem þróaður var á Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins, en Nýsköpunarmiðstöð Íslands varð til við sameiningu Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins (Rb) og Iðntæknistofnunar (ITÍ). Þróun mælitækisins Segrometer-4SCC, byggir að hluta til á reynslunni af Rheometer-4SCC og getur mælt stöðugleika steypunnar með tilliti til aðskilnaðar. Markmiðið með þessu er einnig að auka möguleika kerfisins Rheometer-4SCC, þannig að kaupandinn sjái sér meiri hag í að fjárfesta í
búnaðinum (aukin samkeppnishæfni)

Stöðugleiki og seigjustýring steinsteypu
Skrá

stodugleiki_og_seigjustyring_steypu.pdf

Sækja skrá