PDF · Útgáfa ORION-2010-VG0903-SK01 — mars 2010
Hönn­unar­leið­bein­ingar fyrir veghönn­un og varn­ir á snjóflóða­svæð­um – Vinnu­leið­bein­ingar

Markmið þessara vinnuleiðbeininga er að setja fram nokkur einföld tól sem nýtast veghönnuðum þegar lögð eru drög vega í eða við fjalllendi, þar sem gera má ráð fyrir að
snjóflóð geti náð niður á veg. Leiðbeiningarnar eru þannig upp settar að leikmenn geti með einföldum hætti metið hvort nauðsynlegt reynist eða ekki að kalla til sérfræðing á
sviði snjóflóða.

Þessum leiðbeiningum er ekki ætlað að aðstoða við verkhönnun vega um svæði sem talin eru snjóflóðasvæði; í þeim tilfellum eru hönnuðir hvattir til þess að leita til þeirra
er sérþekkingu hafa á snjóflóðum og veghönnun.

Hönnunarleiðbeiningar fyrir veghönnun og varnir á snjóflóðasvæðum - Vinnuleiðbeiningar
Höfundur

Árni Jónsson, Orion

Skrá

veghonnun_og_varnir_a_snjoflodasvaedum-vinnuleidbeiningar-1.pdf

Sækja skrá