PDF · Útgáfa MV 2009-009 — febrúar 2009
Malbik­un á gólf steyptra brúa

Mælingar á klórmagni í steyptum brúargólfum, þar sem malbikað var beint á brúargólfið án þessa að gera ráðstafanir til þess að draga úr leiðni klórs inn í steypu, sýna að klórmagnið getur byggst upp í steypunni.

Pófanir með mismunandi eingangrunarefni til þess að draga úr leiðni klórs inn í steypu, sýna að tjörubundin efni hafa jákvæða virkni, en sementsbundin efni hafa töluvert minni virkni og vatnsfælur, eins og mónósílan hafa enga virkni.

Malbikun á gólf steyptra brúa
Höfundur

Gísli Guðmundsson, Einar Hafliðason og Rögnvaldur Gunnarsson - Mannvit

Skrá

malbikun-a-golf-steyptra-brua.pdf

Sækja skrá