Verulegar breytingar hafa orðið hér á landið í efnisval og samsetningu sprautusteypu til bergstyrkingar í veg- og vatnsveitu- göngum. Í stað natríum silíkat hraðara, sem hingað til hefur verið mest notaði hraðari í sprautusteypu er í dag algengast að notað er alkalífrír hraðari. Tilgangurinn með verkefninu var að kanna hvort breytingar á samsetningu á sprautusteypu ylli verulegum breytingum á völdum efniseiginleikum, þ.e.a.s. binditíma, styrkleikaþróun, vatnsþéttleika og rýrnun.
Karsten Iversen - Mannvit