PDF · apríl 2008
Vegrifflur

Í verkefninu fólst;
• að gera skal úttekt á upphleyptum vegmerkingum sem settar voru niður á Hringveg sumarið 2006.
• að fræsa vegrifflur í tilraunaskyni meðfram vegum hér á landi til samræmis við það sem þekkist erlendis.

Á síðasta ári var rannsóknarfé veitt til að setja upphleypar vegmerkingar á ákveðinn kafla á Hringvegi. Litið er á þetta verkefni sem ákveðið framhald,
þannig að hægt sé að bera saman áhrif og endingu af upphleyptum vegmerkingum og rifflum.

Báðar tilraunir verði gerðar á malbikuðum vegum.

Vegrifflur
Höfundur

Erna Hreinsdóttir, Bjarni Stefánsson

Skrá

vegrifflur.pdf

Sækja skrá