PDF · mars 2008
Salt­blönd­un malars­litlaga Loka­skýrsla 2008

Síðastliðin ár hefur malarslitlagi á Norðurlandi vestra eingöngu verið ekið út með malardreifara. Það hefur valdið erfiðleikum við þessa aðferð að í þurrkum rýkur mikið úr malarslitlaginu meðan á framkvæmdinni stendur bæði vegna vinnuumferðar og almennrar umferðar og tapast þar strax talsvert fínefni úr slitlaginu. Þegar verst lætur getur skapast hætta fyrir umferð sem um veginn fer. Til þess að reyna að leysa þetta vandamál var farið út í tilraun með að blanda salti í malarslitlagið á vinnslustigi.

Saltblöndun malarslitlaga Lokaskýrsla 2008
Höfundur

Einar Gíslason g Guðmundur Ragnarsson

Skrá

saltblondun-malarslitlaga-lokaskyrsla-2008.pdf

Sækja skrá