PDF · Útgáfa NMÍ 08-05 — febrúar 2008
Bikþeyta til klæð­inga – Loka­skýrsla

Markmið með þessu verkefni var að staðfæra reynslu annarra þjóða af notkun bikþeytu í klæðingu. Þunnbik sem notað hefur verið í klæðingar hér á landi inniheldur lífræn leysiefni sem eru óæskileg umhverfinu auk þess sem ýmis önnur vandamál eru tengd notkun þess.

Bikþeyta til klæðinga - Lokaskýrsla
Höfundur

Arnþór Óli Arason og Ingvi Árnason - NSMÍ

Skrá

biktheyta-til-klaedinga-lokaskyrsla.pdf

Sækja skrá