PDF · Útgáfa 8GV07156 — janúar 2008
Auðhreins­anleg yfir­borð vegmerk­inga – Áfanga­skýrsla 1

Rannsóknarsjóður Vegagerðarinnar styrkti þessar fyrstu þreifingar á því hvort hægt væri að auka hreinleika vegstika. Verkefnið hófst sumarið 2007, stikur með þremur nýjum
yfirborðsefnum voru settar út á veg í nóvember og síðan hefur endurskin þeirra verið mælt sem mælikvarða á hreinleikann, enda einna mikilvægast að endurskinsmerki stikanna sjáist vel í myrkri.

Þessi skýrsla er áfangaskýrsla um stöðu prófana í janúarlok 2008. Lokaskýrsla er væntanleg með vorinu, nema ákveðið verði að framlengja verkefninu

Auðhreinsanleg yfirborð vegmerkinga - Áfangaskýrsla 1
Höfundur

Páll Árnason og Guðmundur Gunnarsson - NSMÍ

Skrá

audhreinsanleg-yfirbord-vegmerkinga.pdf

Sækja skrá