PDF · Útgáfa 07228 — júní 2007
Rifflur á vegum

Safnað verði upplýsingum um notkun rifflna (rása) í malbiki á vegköntum og rannsóknum á áhrifum þeirra. Fyrst og fremst verður horft til Norðurlandanna. Skoðuð verði mismunandi gerð þeirra, stærð og notkun.

Lagt verður mat á, hvaða áhrif rifflur hafa á umferðaröryggi og athugað hvort þær geti komið í stað vegriða að einhverju leyti. Tilraunir eru hafnar í Svíþjóð og Finnlandi og verður leitað fanga þar um þetta efni.

Rifflur á vegum
Höfundur

Óttar Ísberg, Hnit hf

Verkefnastjóri

Guðni P. Kristjánsson, Hnit hf

Skrá

rifflur-a-vegum.pdf

Sækja skrá