PDF · desember 2007
Kvörð­un frost­dýptar­mæla út frá falllóðs­mæling­um – áfangi 2007

Skýrslan lýsir framkvæmd og niðurstöðum áfanga ársins 2007 í verkefninu „Kvörðun frostdýptarmæla út frá falllóðsmælingum“, sem hlaut úthlutun úr rannsóknarsjóði Vegagerðarinnar árið 2007. Bakgrunni og markmiðum var lýst frekar í skýrslu ársins 2006 og því ekki ástæða til þess að endurtaka þá lýsingu hér. Í þessari skýrslu verður gerð grein fyrir framgangsmáta við kvörðun frostdýptarmæla sem gerðar voru í ágúst 2007 á grundvelli ítarlegrar yfirferðar á frostdýptarmælingum vorið 2007 fyrir allar stöðvar sem tengdar voru kerfinu þá, ásamt niðurstöðum falllóðsmælinga (FWD) fyrir 23 stöðvar

Kvörðun frostdýptarmæla út frá falllóðsmælingum
Höfundur

Skúli Þórðarson og Anton Heiðar Þórólfsson - Vegsýn

Skrá

kvordun-frostdyptarmaela-ut-fra-falllodsmaelingum-afangi-2007.pdf

Sækja skrá