PDF · febrúar 2007
Göngu­brýr – sveiflu­mæling­ar, greinar­gerð

Göngubrú á Hringbraut við Njarðargötu var tekin í notkun árið 2005 í tengslum við færslu Hringbrautar. Sótt var um styrk til rannsóknasjóðs Vegagerðarinnar til að staðfesta sveifluhegðun bruarinnar ásamt því að staðfesta þau reiknilikön sem notuð hafa verið við sveiflugreiningu göngubrúa. Svörun var mæld á þremur brúm við álag frá stökum vegfarenda sem gengur/hleypur yfir á eigintíðni brúarinnar og nálægt henni. Þar að auki voru gerðar mælingar þar sem misstórir hópar voru látnir ganga og skokka yfir brúna á mismunandi hraða. Mæld svörun vegna álags frá einum gangandi vegfaranda reyndist standast þær kröfur sem evrópskur hönnunarstaðall
setur. Mæld svörun vegna álags frá stökum vegfaranda reyndist samræmast vel við reiknilíkön sem notuð eru.
Ekki eru til skilgreind viðmið fyrir svörun vegna hlaupaálags eða hópa sem ganga/hlaupa yfir brúna.

Göngubrýr
Höfundur

Guðmundur Valur Guðmundsson, Einar Þór Ingólfsson, Baldvin Einarsson og Bjarni Bessason - Línuhönnun og Í

Skrá

gongubryr-sveiflumaelingar.pdf

Sækja skrá