PDF · september 2006
Hljóð­varn­ir við vegi

Markmið þessa verkefnis er að ganga úr skugga um virkni hljóðvarna á höfuðborgarsvæðinu með hljóðmælingum og líkanreikningum. Skoðað er hversu vel hljóðmælingar falla að niðurstöðum reiknilíkans.

Hljóðvarnir við vegi
Höfundur

Ólafur Hjálmarsson, Ólafur Daníelsson, Hjálmar Skarphéðinsson og Johann Achrainer - Línuhönnun og Trivium

Skrá

hljodvarnir-vid-vegi-061006.pdf

Sækja skrá