PDF · Útgáfa HN 2005-090 — janúar 2006
Eftir­spennt brúargólf. Klóríð­inni­hald í nokkr­um steypt­um brúargólf­um

Þann 06-06-2005 var farinn leiðangur á vegum Verkfræðistofu Hönnunar og borkjarnar voru boraðir úr eftirfarandi brúargólfum: Blöndubrú, Laxá í Refasveit, Norður á við Fornahvamm, Norðurá við Sveinatungu, Norðurá hjá Haugum og Borgarfjarðarbrú. Tveir kjarnar voru teknir á hverjum stað, kjarnarnir voru 5 cm í þvermál og um 5 cm á dýpt. Kjarnarnir voru staðsettir þar sem mest steypuhula var yfir spenniköplunum. Þeir voru allir teknir utan við megin hjólför á brúnum. Gert var við holurnar með hraðharðnandi viðgerðarefni frá BM Vallá.

Eftirspennt brúargólf. Klóríðinnihald í nokkrum steyptum brúargólfum
Höfundur

Gísli Guðmundsson - Hönnun

Skrá

eftirspennt-bruargolf-kloridinnihald-i-nokkrum-steytpum-bruargolfum-lokaskyrsla-17-01-06.pdf

Sækja skrá