PDF · Útgáfa E-25 — febrúar 2006
Berg­gerð og korna­lögun sýna í steinefna­banka BUSL – loka­skýrsla

Markmið verkefnisins var að ákvarða grunneiginleika steinefnanna í námunum 20 í Steinefnabanka BUSL, en grunneiginleikarnir eru skilgreindir sem kornalögun,
kornastærð og berggerð.

Mikilvægi þess að mæla grunneiginleikana er ekki síst fólgið í gildi þeirra til að spá fyrir um ýmsa tæknieiginleika, með hjálp tölfræðilegra líkana, t.d. um LA-gildi, einása brotþol, frost-þíðuniðurbrot og kverni.

Þeir eiginleikar og eiginleikaþættir sem mældir voru eða reiknaðir út fyrir sumar eða allar kornastærðir sem greindar voru, eru: ásalengdir, ílengd, flatarmál, ummál, hringlögun, meðaltalsmassi, kleyfni, formflokkar, kýlni, breyttur formstuðull, ávalaflokkar, áferðarflokkar, brothlutfall og berggerð.

Berggerð og kornalögun sýna í steinefnabanka BUSL – lokaskýrsla
Höfundur

Þorgeir S. Helgason, Sigrún Marteinsdóttir, Edda Lilja Sveinsdóttir og Brynhildur Magnúsdóttir - BUSL

Skrá

pm-20060228-d101-thshbm-e25berggloegunlokask.pdf

Sækja skrá