PDF · Útgáfa 05-16 — nóvember 2005
Dynam­isk þríása­próf á bikbundn­um efnum

Árið 2003 var verkefnið "Dynamísk þríásapróf á bikbundnum efnum" skilgreint og sótt um styrk til Rannsóknasjóðs Vegagerðarinnar. Markmið verkefnisins er að kanna möguleika á að nota dynamískan mælibúnað Rb til að mæla skriðeiginleika bikbundinna efna, þar sem bikinnihald er lágt. Væntanlegur árangur er fólginn í því að hægt verður að nota mælibúnaðinn til að fá mat á mismunandi blöndum og þar með að fá betri skilning á hvaða blöndur eru líklegar til að koma best út í raun og gefa minnstar líkur á hljólfaramyndun af völdum þungaumferðarálags.

Dynamisk þríásapróf á bikbundnum efnum
Höfundur

Hafsteinn Hilmarsson - Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins

Skrá

dynamisk-thriasaprof-a-bikbundnum-efnum.pdf

Sækja skrá