PDF · febrúar 2005
COST 347: Improvements in Pavement Rese­arch with Accelera­ted Load Test­ing

Í þessari skýrslu verða aðeins helstu atriði COST verkefnisins dregin saman, en til frekari upplýsinga er vísað á lokaskýrslu verkefnisins, auk þess sem gert er ráð fyrir
að gefa út kynningarbækling með samantekt og að taka saman á geisladisk allt efni sem orðið hefur til á vegferð þess. Upplýsingar um verkefnið má einnig finna á
heimasíðu þess sem fyrst um sinn má finna á heimilisfanginu www.pave-test.org.

Improvements in Pavement Research with Accelerated Load Testing
Höfundur

Þórir Ingason

Skrá

cost-347_-improvements-in-pavement-research-with.pdf

Sækja skrá