PDF · Útgáfa ITÍ0408/EUT08 — september 2004
Vegmerk­inga­próf­anir 2002-2004

Í þessu prófunarverkefni sem staðið hefur yfir í tvö ár frá sumrinu 2002 eru prófaðar nokkrar gerðir sprautumassa og málningar til vegmerkinga. Jafnframt eru prófaðar aðrar yfirborðsperlur sem gefa eiga betra endurskin í bleytu og prófað að þvo hluta veganna til að fá mat á hvort vegmerkingarnar endist betur.

Vegmerkingaprófanir 2002-2004
Höfundur

Páll Árnason - Iðntæknistofnun

Skrá

vegmerkingaprofanir-2002-2004.pdf

Sækja skrá