PDF · Útgáfa ITÍ0409/EUT09 — ágúst 2004
Vatns­máln­ing – áfanga­skýrsla

Í þessari áfangaskýrslu er lýst framkvæmd prófunar á vatnsmálningu til vegmerkinga sem hófst sumarið 2004 og fyrstu niðurstöðum. Markmið prófananna var að meta gæði vatnsmálningar frá innlendum framleiðendum og hvort Vegagerðin ætti að samþykkja notkun þessara málningartegunda.

Vatnsmálning - áfangaskýrsla
Höfundur

Páll Árnason - Iðntæknistofnun

Skrá

2004_vatnsmalning-afangaskyrsla.pdf

Sækja skrá