PDF · október 2004
Jarð­efni, þjöpp­un og saman­burður aðferða við þjöppu­mælingar

Í þessu riti er fjallað almennt um jarðefni og þá þætti sem hafa áhrif á grundunarhæfni þess. Fjallað er um þjöppun jarðefnis og helstu áhrifsþætti þjöppunar. Gerð er samantekt á helstu aðferðum sem notaðar eru til þjöppumælinga hér á landi og þær bornar saman. Sérstaklega eru niðurstöður plötuprófs og falllóðsprófs skoðaðar og fylgni skoðuð þar á milli til þess að athuga hvort yfirfæra megi uppsafnaða reynslu plötuprófsins yfir á falllóðsprófið. Fjallað er um þjöppumæli í völturum og skráningartæki hans og hvernig þessi búnaður mætir nýjum og hertari kröfum við þjöppunareftirlit. Markmiðið er að setja fram niðurstöður um hvaða aðferðir eru hentugar í mati á þjöppun, á hverjum stað, við grundun mannvirkja.

Jarðefni, þjöppun og samanburður aðferða við þjöppumælingar
Höfundur

Benjamín Ingi Böðvarsson - Tækniháskóli Íslands

Skrá

jardefni-thjoppun-og-samanburdur-lokaverkefni-ti-2004.pdf

Sækja skrá