PDF · Útgáfa 03-20 — janúar 2004
Bikþeyta til klæð­inga – áfanga­skýrsla 1

Verkefnið „Bikþeyta til klæðinga“ hófst um mitt ár 2002. Efni þessarar áfangaskýrslu er í fyrsta lagi fáein orð um það hvað er að gerast í þessum málum í heiminum og um fyrri
tilraunir hérlendis. Þá er farið yfir kröfur annarra Norðurlandaþjóða til bikþeytu í klæðingar. Farið er yfir prófanaaðferðir á bikþeytu vegna ofangreindra krafna og til þess
að geta metið hvaða próf væri skynsamlegt að gera til viðbótar þeim sem nú eru gerð.

Lýst er tilraunum með viðloðunarpróf sem gerð voru á Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins. Umfjöllun er um Vialit Plate viðloðunarpróf sem gerð voru við undirbúning og lagningu tilraunakafla. Að lokum er lýst útlögn kaflans í júlí 2003 og fyrstu úttekt í desember s.á.

Bikþeyta til klæðinga - áfangaskýrsla 1
Höfundur

Arnþór Óli Arason - Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins

Skrá

biktheyta-til-klaedinga.pdf

Sækja skrá