PDF · Útgáfa 03-03 — febrúar 2003
Athug­un á mögu­leik­um á uppsetn­ingu „ódýrs“ búnaðar til að gera hrað­að álags­próf á Íslandi

Markmið verkefnisins var að kanna möguleika á að setja upp “ódýran” búnað á Íslandi, þar sem hægt er að gera hraðað álagspróf á veghlot í skala 1:1, eða hugsanlega minni
skala ef það væri mögulegt.

Kannaðar voru heimildir og gögnum safnað úr verkefni COST 347 (“Pavement Research with Accelerated Loading Testing Facilities”). Tvenns konar útfærslur voru skoðaðar, annars vegar niðursköluð próf og hins vegar próf með smærri tækjum.

Athugun á möguleikum á uppsetningu ódýrs búnaðar til að gera hraðað álagspróf á Íslandi
Höfundur

Þórir Ingason - Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins

Skrá

9-09-2003.pdf

Sækja skrá