PDF · Útgáfa 02-014 — desember 2002
Stein­steypa rann­sökuð án sýna­töku – B

Segja má að NDT-tækið muni nýtast mjög vel við að kanna útbreiðslu skemmda í steypu. Saman með hljóðbylgjutækinu bjóða tækin tvö upp á mjög áhugaverða möguleika til að greina skemmdir í steinsteypu án þess að til sýnatöku komi.

Enn vantar töluvert upp á það að eiginleikar tækjanna séu full kannaðir og markmið með næstu skrefum í verkefninu er afla meiri vitneskju um eiginleika tækjanna. Nauðsynlegt er að kanna betur hve vel tækin geta staðsett járn og járnalagnir í steypu. Einnig er nauðsynlegt að taka sýni af svæðum sem rannsökuð hafa verið (t.d. með borkjörnum) að bera saman mæliniðurstöður fengnar með tækjunum og niðurstöður úr rannsóknum á sýnunum (sprunguvídd, sprungudýpt, fjöldi sprungna, styrkur steypu, o.s.frv.).

Steinsteypa rannsökuð án sýnatöku - B
Höfundur

Gísli Guðmundsson - Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins

Skrá

3-02-2002b.pdf

Sækja skrá