PDF · Útgáfa 02-013 — desember 2002
Stein­steypa rann­sökuð án sýna­töku – A

Ný tæki voru keypt á árinu 2002. Með þeim er mögulegt að horfa ofan í steypu og kanna innri gerð m.t.t. skemmda. Með þessu mót verður hægt að komast hjá því að taka sýni úr mannvirkjum til þess að kanna ástand steypunnar. Hér er gerð grein fyrir því hvernig tækin starfa og hvað möguleikar opnast við notkun þeirra. Frekar verður gerð grein fyrir einstökum mælingum á öðru verkári. Af þessu fyrstu kynnum er þó ljóst að tækið mun nýtast mjög vel við skemmdargreiningu á steypu.

Nauðsynlegt er að kanna getu tækjanna betur og það verur gert á komandi árum. Í þessu sambandi er mikilvægt að skoða hvernig steypa lítur út m.t.t. sprungna (bora borkjarna) og mæla styrkinn og bera niðurstöður saman við mæliniðurstöður.

Steinsteypa rannsökuð án sýnatöku - A
Höfundur

Gísli Guðmundsson - Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins

Skrá

3-02-2002a.pdf

Sækja skrá