Í þessu prófunarverkefni sem stóð yfir frá sumrinu ´00 til sumarsins ´02 og framkvæmt var á nokkrum vegum norðan Hvalfjarðar var borinn saman sýnileiki mismunandi vegmerkinga, aðallega vatnsmálningar, hefðbundins sprautumassa og nýrrar kynslóðar þunnsprautumassa (STS).
Páll Árnason - Iðntæknistofnun