PDF · Útgáfa ITÍ0204/HTD04 — júlí 2002
Saman­burður á virkni vegmerk­inga – loka­skýrsla

Í þessu prófunarverkefni sem stóð yfir frá sumrinu ´00 til sumarsins ´02 og framkvæmt var á nokkrum vegum norðan Hvalfjarðar var borinn saman sýnileiki mismunandi vegmerkinga, aðallega vatnsmálningar, hefðbundins sprautumassa og nýrrar kynslóðar þunnsprautumassa (STS).

Samanburður á virkni vegmerkinga
Höfundur

Páll Árnason - Iðntæknistofnun

Skrá

1-01-2001.pdf

Sækja skrá