PDF · febrúar 2002
Mæli­tækni til stýr­ingar á þunga­takmörk­unum. Áfanga­skýrsla 1

Markmið verkefnisins er að auka þekkingu á eðli vega á þáatíma og að þróa aðferðarfræði og/eða reiknilíkan, sem segir til um hvaða þungatakmarkanir setja skuli, hvenær og yfir hvaða tímabil þær skulu ná. Með því móti má draga úr skemmdum á vegakerfinu vegna frostleysinga. Við framkvæmd og aðferðarfræði verður m.a. horft til þess hvernig staðið er að slíkum málum í Minnestoafylki í Bandaríkjunum.

Mælitækni til stýringar á þungatakmörkunum. Áfangaskýrsla 1
Höfundur

Sigurður Erlingsson - HÍ

Skrá

2-05-2001.pdf

Sækja skrá