Snjómokstur og opnun Hrafns­eyrar­heiðar

Hrafnseyrarheiði, Vestfjarðavegur (60)
Snjómokstur á Hrafnseyrarheiði milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar 7. maí 2020. Ný jarðgöng leysa fjallveginn af hólmi haustið 2020.