Í þættinum er fjallað um stokkaframkvæmdir. Rætt við Kristján Árna Kristjánsson og Sigurð Jens Sigurðsson sem báðir eru verkfræðingar hjá Vegagerðinni.