Malbik og klæð­ing

Í þættinum ræðir G. Pétur Matthíasson við Jón Magnússon og Birki Hrafn Jóakimsson um malbik og klæðingu, muninn á þessu tveggju og verkefni Vegagerðarinnar vegna bundinna slitlaga.