Hjóla­stígar

Vegagerðin sinnir margvíslegum verkefnum og eitt af verkefnunum eru hjólastígar á höfuðborgarsvæðinu og úti á landi. Farið er yfir verkefni Vegagerðarinnar í tengslum við hjólastíga.