Borgarlínan – Hvers vegna Borgarlínan og hvað er Borgarlínan?
G.Pétur Matthíasson, forstöðumaður samskiptadeildar Vegagerðarinnar ræðir við Bryndísi Friðriksdóttur, svæðisstjóri höfuðborgarsvæðisins hjá Vegagerðinni, og Þorstein R. Hermannsson, forstöðumann samgangna hjá Betri Samgöngum.