Í þættinum er fjallað um almenningssamgöngur á landsbyggðinni sem eru umfangsmiklar. Rætt við Bergþóru Kristinsdóttur og Halldór Jörgensson frá Vegagerðinni.